Fréttir og Tilkynningar
Hópþjálfun hefst á mánudag 19. apríl
Mánudaginn 19. apríl hefst nýtt hópþjálfunartímabil í sal og sundi sem stendur út maí. Mikilvægt er að þátttakendur virði allar sóttvarnarreglur.
Um er að ræða tvo hópa í sal: Létt Jógaleikfimi klukkan 13:30 á mánudögum og fimmtudögum og Karlaleikfimi klukkan 17:15 á mánudögum og miðvikudögum.
Eins hefst vatnsþjálfun á mánudag sem verður út maí og er á mánudögum og miðvikudögum, í sundlaug Sjálfsbjargar Hátúni 12. Fáein pláss eru laus í hópa 1, 2 og 4 í vatnsleikfiminni. Hópa og tímasetningu má sjá með því að klikka á lesa meira.
Lesa meiraLaus pláss í jógaleikfimi
Mánudaga og fimmtudaga klukkan 13:30 í sal Gigtarfélagsins, Ármúla 5.
Róleg jógaleikfimi sem hentar vel eldra fólki eða þeim sem eru að byrja þjálfun eftir langt hlé eða veikindi.
Unnið er með þol, styrk, teygjur og slökun, auk þess er lögð áhersla á fræðslu um bætta líkamsbeitingu og liðvernd.
Nánari upplýsingar um hópþjálfun
Hópþjálfun í sal
Mánudaginn 25. janúar er ætlunin að hefja aftur hópþjálfun í sal hjá Gigtarfélaginu.
Um er að ræða tvo hópa:
Jógaleikfimi klukkan 13:30 á mánudögum og fimmtudögum.
Karlaleikfimi klukkan 17:15 á mánudögum og miðvikudögum.
Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins
Dregið hefur verið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins. Vinningaskrána er að finna undir hnappnum "Happdrætti" hér til hægri á forsíðunni.Gigtarfélagið þakkar öllum sem tóku þátt í happdrættinu. Stuðningur ykkar er okkur mjög dýrmætur.
Lesa meira- Sundleikfimin byrjar 6. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Til hamingju með daginn! Alþjóðlega gigtardaginn!
- Opnunartími skrifstofu félagsins
- Aðalfundur Gigtarfélagsins 27. ágúst kl. 19:30 - Venjuleg aðalfundarstörf
- Þorbjargarsjóður umsóknir 2020 - Umsóknarfrestur framlengdur til 30. september
- Skrifstofan opnar 13. ágúst
- Opnunartími skrifstofu Gigtarfélagsins frá 3. júní til 17. ágúst 2020 - Sumarlokun er frá 13. júlí, opnað aftur 10. ágúst
- Landlæknir: Ráð til foreldra langveikra barna og ungmenna
- Bólgueyðandi lyf og COVID-19
- Öll þjónusta og starf Gigtarfélags Íslands liggur niðri vegna varna við COVID-19
- Ágætu viðskiptavinir sjúkra- og iðjuþjálfunar Gigtarfélags Íslands
- Nýr vefur COVID.is - Upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð
- Iðjuþjálfun hefur tekið til starfa á ný
- Skrifstofan opnar 6. janúar 2020
- Birtuhópur
- Birtuhópur
- Ungt fólk með gigt
- Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll 28. nóvember kl. 20:00
- Alþjóðlegi gigtardagurinn 12. október 2019
- Hópþjálfun - Sund hefst 2. sept. og salur 9. sept.
- Þorbjargarsjóður - Styrkir til náms - Ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjuþjálfun félagsins verður lokuð um nokkurn tíma.
- Sumarlokun og Happdrætti
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður 28. maí nk.
- Leikfimi í sundlaug og sal - Hópþjálfun
- Hópþjálfun félagsins hefst 7. janúar
- Gigtarfélagið um jól og áramót
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag 12. október
- Aðalfundur Norðurlandsdeildar Gigtarfélags Íslands
- Hópleikfimin hefst 5. september
- Ritgerðarsamkeppni Edgar Stene
- Sumarlokun og happdrætti
- Sundleikfimi í sumar
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands
- Þegar kona brotnar
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Hópleikfimi - Vorönn hefst 4. apríl
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Ganga í kvöld
- Birtuhópurinn hittist 13. febrúar
- Stólajóga - Fyrir fólk með stoðkerfisvanda byrjar 6. febrúar
- Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð gigtveikra barna
- Að vera virkur í eigin meðferð
- Leshringurinn hittist
- Hópþjálfun hefst 8. og 9. janúar 2018
- Gigtarfélagið yfir jól og áramót
- Upplestur rithöfunda hjá Gigtarfélaginu – Á vegum Leshóps GÍ
- Fundur og fræðslufyrirlestur á Akureyri
- Gigt spyr ekki um aldur, oftast ósýnileg - myndband
- "Ekki fresta, hafðu samband"- Málþing um mikilvægi snemmgreiningar á gigtarsjúkdómum –
- Kortagerð Birtuhópsins
- Aðalfundur Suðurnesjadeildar Gigtarfélags Íslands
- Hópleikfimin er að hefjast
- Leshringurinn hittist á ný
- Sumarlokun - Happdrætti
- Vatnsþjálfun
- Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 17. maí. kl. 19:30
- Málþing til heiðurs Kristjáni Steinssyni gigtarlækni
- Iðjuþjálfi óskast í allt að 90 % starf
- Fyrirlestur um langvinna sjúkdóma og fjölskylduna
- Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð gigtveikra barna
- Hópþjálfunin hefst 9. janúar
- Opnunartími um hátíðarnar
- Bókakynning 6. desember
- Jólafundur Birtuhópsins
- Höfðingleg gjöf til Gigtarfélags Íslands
- Opið hús hjá Gigtarfélagi Íslands á kosningadag
- Tai Chi fyrir gigtarfólk – 6 vikna námskeið – Hefst 20. október
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag.
- Gigtarfélag Íslands 40 ára
- Gigtarlínan
- Leshringur
- Vefjagigtarnámskeið á Egilsstöðum 17. september
- Aðalfundur Suðurnesjadeildar
- Hópþjálfunin hefst 5. september - Skráning er hafin
- Skrifstofa Gigtarfélagsins er lokuð í miðvikudaginn 31. ágúst
- Lokað vegna sumarleyfa
- Aðalfundur Gigtarfélagsins
- Fyrirlestur um hryggikt og hreyfingu
- Kjör og ímynd öryrkja
- Hópþjálfun
- Tár, bros og tappi í krók - fræðslufundur
- Suðurnesjadeild
- Fyrirlestur um hryggikt
- Birtufólkið hittist 13. október kl. 14.00
- Hópþjálfunin hefst 7. september - Skráning er hafin
- Sumarlokun skrifstofu og iðjuþjálfunar.
- Birtufólkið 9. júní kl. 14 til 15 í Grasagarðinum
- Hópþjálfun í júní.
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn 27. maí nk kl. 19:30
- Hópþjálfun vor hefst 8. apríl og er út maí
- Minnum á fund leshringsins í dag 24. mars kl 13:30
- Suðurnesjadeild Gigtarfélags Íslands, fundur 17. mars kl. 20:00