Fréttir og Tilkynningar
Gigtarfélagið í Skeifunni 8
Gigtarfélagið hefur opnað í Skeifunni 8, á jarðhæð í sama húsi og verslunin Casa (næsta hús við Everest og Epal, ská á móti Bónus).
Sími í afgreiðslu sjúkraþjálfunar, iðjuþjálfunar og á skrifstofu er 530 3600.
Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í framkvæmdarstjóra félagsins í síma 863 9922.
Áríðandi skilaboð vegna sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar má senda á netfangið thjalfun@gigt.is
Skilaboð til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is
Lokað hjá Gigtarfélaginu vegna flutninga
Vegna flutninga verður lokað hjá Gigtarfélaginu frá og með föstudeginum 24. febrúar til og með föstud. 3. mars.
Stefnum á að opna aftur mánudaginn 6. mars í Skeifunni 8 (jarðhæð í sama húsi og verslunin Casa, ská á móti Bónus).
Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í framkvæmdarstjóra félagsins í síma 863 9922.
Áríðandi skilaboð vegna sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar má senda á netfangið thjalfun@gigt.is
Skilaboð til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is
Síðar í vor mun Gigtarfélagið flytja í framtíðarhúsnæði sitt að Brekkuhúsum 1, Reykjavík.
Óvirkur sími á skrifstofu GÍ
Vegna bilunar í símkerfi Gigtarfélagsins virkar ekki símanúmerið á skrifstofu félagsins (530 3600) og þar sem flutningar standa yfir er ekki reiknað með að númerið verði virkt fyrr en á nýjum stað í byrjun mars. Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is
Beinn sími í afgreiðslu sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar virkar vel, númerið er 530 3609.
Fræðslufundur um liðvernd hjá Suðurnesjadeild GÍ 27. febrúar
Þann 27. febrúar kl.19:30 fáum við í heimsókn Gunnhildi Gísladóttur iðjuþjálfa hjá Gigtarfélagi Íslands.
Einnig er hún markþjálfi og með diplomu í jákvæðri sálfræði.
Mun hún halda fyrirlestur um liðvernd og mikilvægi hennar í daglegu lífi.
Síðan verða opnar umræður.
- Heilsumolar
- Fundur hjá Suðurnesjadeild Gigtarfélagsins 27. janúar
- Vatnsleikfimi nýtt námskeið 9. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Starfsemi Gigtarfélagsins yfir jól og áramót
- Jólafundur Lupus og Sjögrens hópsins
- Upplestur hjá Leshring G.Í. 22. nóvember
- Fundur hjá landshlutadeild G.Í. á Suðurnesjum
- Upptaka frá málþinginu "Tökum þátt í eigin meðferð"
- Tökum þátt í eigin meðferð - Beint streymi málþings
- Tökum þátt í eigin meðferð - Dagskrá málþings 12. október 2022
- Aðalfundur landshlutadeildar G.Í. á Suðurnesjum
- Stóla Yoga hefst 8. september
- Leikfiminámskeið að hefjast
- Skrifstofa Gigtarfélagsins er lokuð í dag vegna veikinda
- Vinningaskrá happdrættis birt á mánudag
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa
- Ritgerðarsamkeppni
- Lokað í iðjuþjáfun í sumar
- Framhaldsaðalfundur Gigtarfélagsins 23. júní nk.
- Aðalfundur Gigtarfélagsins og fræðsluerindi 15. júní næstkomandi
- Ganga og leiðsögn um Elliðaárdal
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Árlegur vitundardagur vefjagigtar er í dag
- Í dag er alþjóðlegur dagur rauðra úlfa (lupus)
- 1. maí gangan á sunnudag
- Leikfimi í sal og í vatni
- Páskafrí á skrifstofu Gigtarfélagsins
- Landshlutadeildin á Suðurnesjum
- Gigtarfélagið varar við notkun göngustafa
- Fundarherferð ÖBÍ fyrir sveitarstjórnarkosningar
- 18. mars er árlegur vitundardagur fyrir barnagigt
- Lokað er í sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun vegna veikinda
- Happdrætti Gigtarfélagsins
- Þjálfari óskast í vatsleikfimi
- Þorbjargarsjóður - Námsstyrkir fyrir ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjþjálfun lokuð vikuna 1. til 5. nóvember ´21
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag
- Málþing - Gigtarsjúkdómar frá bernsku til efri ára
- Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 1. september kl. 19:30
- Karlaleikfimi - nýtt námskeið 6. september
- Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa
- Vatnsleikfimi í júní
- Hópþjálfun hefst á mánudag 19. apríl
- Laus pláss í jógaleikfimi
- Hópþjálfun í sal
- Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sundleikfimin byrjar 6. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Til hamingju með daginn! Alþjóðlega gigtardaginn!
- Opnunartími skrifstofu félagsins
- Aðalfundur Gigtarfélagsins 27. ágúst kl. 19:30 - Venjuleg aðalfundarstörf
- Þorbjargarsjóður umsóknir 2020 - Umsóknarfrestur framlengdur til 30. september
- Skrifstofan opnar 13. ágúst
- Opnunartími skrifstofu Gigtarfélagsins frá 3. júní til 17. ágúst 2020 - Sumarlokun er frá 13. júlí, opnað aftur 10. ágúst
- Landlæknir: Ráð til foreldra langveikra barna og ungmenna
- Bólgueyðandi lyf og COVID-19
- Öll þjónusta og starf Gigtarfélags Íslands liggur niðri vegna varna við COVID-19
- Ágætu viðskiptavinir sjúkra- og iðjuþjálfunar Gigtarfélags Íslands
- Nýr vefur COVID.is - Upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð
- Iðjuþjálfun hefur tekið til starfa á ný
- Skrifstofan opnar 6. janúar 2020
- Birtuhópur
- Birtuhópur
- Ungt fólk með gigt
- Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll 28. nóvember kl. 20:00
- Alþjóðlegi gigtardagurinn 12. október 2019
- Hópþjálfun - Sund hefst 2. sept. og salur 9. sept.
- Þorbjargarsjóður - Styrkir til náms - Ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjuþjálfun félagsins verður lokuð um nokkurn tíma.
- Sumarlokun og Happdrætti
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður 28. maí nk.
- Leikfimi í sundlaug og sal - Hópþjálfun
- Hópþjálfun félagsins hefst 7. janúar
- Gigtarfélagið um jól og áramót
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag 12. október
- Aðalfundur Norðurlandsdeildar Gigtarfélags Íslands
- Hópleikfimin hefst 5. september
- Ritgerðarsamkeppni Edgar Stene
- Sumarlokun og happdrætti
- Sundleikfimi í sumar
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands
- Þegar kona brotnar
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Hópleikfimi - Vorönn hefst 4. apríl
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Ganga í kvöld
- Birtuhópurinn hittist 13. febrúar
- Stólajóga - Fyrir fólk með stoðkerfisvanda byrjar 6. febrúar
- Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð gigtveikra barna
- Að vera virkur í eigin meðferð
- Leshringurinn hittist