Fréttir og Tilkynningar
Gigtarfélagið óskar eftir iðjuþjálfa og sjúkraþjálfurum
Gigtarfélagið er að leita að þremur sjúkraþjálfurum og einum iðjuþjálfa eða tveimur sem skipta með sér hlutastarfi
Lesa meiraOpið hús 12. október
Gigtarfélag Íslands fagnar alþjóðlega Gigtardeginum laugardaginn 12. október með því að hafa opið hús frá klukkan 14:00 til 16:00 í nýinnréttuðum húsakynnum félagsins að Brekkuhúsum 1 í Reykjavík. Er það jafnframt formleg opnun félagsins á nýjum stað. Húsnæðið er vel búið og aðgengi allt til fyrirmyndar.
Við bjóðum félagsmenn, og aðra sem áhuga hafa, vekomna að fagna með okkur á þessum langþráðu tímamótum.
Lesa meiraNýr hópur í vatnsleikfimi í október
Erum að bóka í nýjan hóp í vatnsleikfimi í Grensáslaug.
Hópurinn verður klukkan 16:05 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Handaleikfimi og slökun
6 vikna námkeið í handafimi
Miðvikudögum klukkan 11:00 í Brekkuhúsum 1, 112 Reykjavík
Liðleiki og styrkur handa er ein grunnforsenda virkni daglegs lífs.
Jóna Guðbjörg íþróttafræðingur ætlar að sjá um handafimi námskeið.
Tímarnir hefjast miðvikudaginn 25. september og verða einu sinni í viku á miðvikudögum kl. 11:00.
Uppbygging tímans:
Farið í vax til að hita upp og mýkja hendur og fingur.
Slökun verður tekin meðan beðið er, þar sem slökun getur verið áhrifarík sem verkjameðferð.
Handa- og fingraæfingar til að viðhalda og/eða auka hreyfigetu og styrk.
Verð fyrir námskeiðið er 14.000 kr
Félagsmenn Gigtarfélagsins greiða 11.000 kr
- Vatnsleikfimi
- Félagsgjöld og fréttir af starfseminni
- Lokað vegna sumarleyfa
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Gigtarfélag Íslands auglýsir eftir sjúkraþjálfurum
- Ganga og leiðsögn 8. júní
- Vatnsleikfimi í júní
- Aðalfundur 2024
- Vatnsleikfimi í Hátúni
- Vatnsleikfimi í apríl og maí
- Skrifstofa GÍ lokuð fram yfir páska
- Gigtarfélagið óskar eftir iðjuþjálfa
- Vatnsleikfimi og jógaleikfimi
- Skráning hafin í leikfimihópa
- Gigtarfélagið flytur 1. nóvember
- Vatnsleikfimi hefst 17. október
- Vatnsleikfimi
- 6. september var dregið í sumarhappdrættinu
- Jógaleikfimi og karlaleikfimi
- Sumarlokun skrifstofu Gigtarfélagsins 2023
- Ganga og leiðsögn um Grafarvog - Laugardaginn 10. júní, klukkan 10:00-12:00
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Aðalfundur Gigtarfélagsins - Helstu nýjungar í gigtarlækningum - 7. júní kl 19:30.
- Hittingur hjá Lupus og Sjögrenshópi 10. maí
- Leikfiminámskeið
- Lokað hjá Gigtarfélaginu vegna flutninga
- Fræðslufundur um liðvernd hjá Suðurnesjadeild GÍ 27. febrúar
- Heilsumolar
- Fundur hjá Suðurnesjadeild Gigtarfélagsins 27. janúar
- Vatnsleikfimi nýtt námskeið 9. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Starfsemi Gigtarfélagsins yfir jól og áramót
- Jólafundur Lupus og Sjögrens hópsins
- Upplestur hjá Leshring G.Í. 22. nóvember
- Fundur hjá landshlutadeild G.Í. á Suðurnesjum
- Upptaka frá málþinginu "Tökum þátt í eigin meðferð"
- Tökum þátt í eigin meðferð - Beint streymi málþings
- Tökum þátt í eigin meðferð - Dagskrá málþings 12. október 2022
- Aðalfundur landshlutadeildar G.Í. á Suðurnesjum
- Stóla Yoga hefst 8. september
- Leikfiminámskeið að hefjast
- Skrifstofa Gigtarfélagsins er lokuð í dag vegna veikinda
- Vinningaskrá happdrættis birt á mánudag
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa
- Ritgerðarsamkeppni
- Lokað í iðjuþjáfun í sumar
- Framhaldsaðalfundur Gigtarfélagsins 23. júní nk.
- Aðalfundur Gigtarfélagsins og fræðsluerindi 15. júní næstkomandi
- Ganga og leiðsögn um Elliðaárdal
- Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa
- Árlegur vitundardagur vefjagigtar er í dag
- Í dag er alþjóðlegur dagur rauðra úlfa (lupus)
- 1. maí gangan á sunnudag
- Leikfimi í sal og í vatni
- Páskafrí á skrifstofu Gigtarfélagsins
- Landshlutadeildin á Suðurnesjum
- Gigtarfélagið varar við notkun göngustafa
- Fundarherferð ÖBÍ fyrir sveitarstjórnarkosningar
- 18. mars er árlegur vitundardagur fyrir barnagigt
- Lokað er í sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun vegna veikinda
- Happdrætti Gigtarfélagsins
- Þjálfari óskast í vatsleikfimi
- Þorbjargarsjóður - Námsstyrkir fyrir ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjþjálfun lokuð vikuna 1. til 5. nóvember ´21
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag
- Málþing - Gigtarsjúkdómar frá bernsku til efri ára
- Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 1. september kl. 19:30
- Karlaleikfimi - nýtt námskeið 6. september
- Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa
- Vatnsleikfimi í júní
- Hópþjálfun hefst á mánudag 19. apríl
- Laus pláss í jógaleikfimi
- Hópþjálfun í sal
- Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sundleikfimin byrjar 6. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Til hamingju með daginn! Alþjóðlega gigtardaginn!
- Opnunartími skrifstofu félagsins
- Aðalfundur Gigtarfélagsins 27. ágúst kl. 19:30 - Venjuleg aðalfundarstörf
- Þorbjargarsjóður umsóknir 2020 - Umsóknarfrestur framlengdur til 30. september
- Landlæknir: Ráð til foreldra langveikra barna og ungmenna
- Bólgueyðandi lyf og COVID-19
- Öll þjónusta og starf Gigtarfélags Íslands liggur niðri vegna varna við COVID-19
- Ágætu viðskiptavinir sjúkra- og iðjuþjálfunar Gigtarfélags Íslands
- Nýr vefur COVID.is - Upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð
- Iðjuþjálfun hefur tekið til starfa á ný
- Birtuhópur
- Birtuhópur
- Ungt fólk með gigt
- Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll 28. nóvember kl. 20:00
- Alþjóðlegi gigtardagurinn 12. október 2019
- Hópþjálfun - Sund hefst 2. sept. og salur 9. sept.
- Þorbjargarsjóður - Styrkir til náms - Ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjuþjálfun félagsins verður lokuð um nokkurn tíma.