Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa

8. júlí 2022

Lokað verður á skrifstofu Gigtarfélagsins frá og með mánudaginum 12. júlí. Opnað aftur 8. ágúst. 

Sjúkraþjálfun félagsins verður opin hluta þessa tímabils og sjúkraþjálfarar verða við öðru hvoru, en Styrmir Sigurðsson sjúkraþjálfari verður fjarverandi frá 15.-25. júlí. Beinn sími sjúkraþjálfunar er 530 3609. Ef lokað er kemur það fram á símsvara sjúkraþjálfunar.