Fréttir og Tilkynningar

Jólakveðja frá Gigtarfélaginu - 23. desember 2021

Skrifstofa og iðjuþjálfun Gigtarfélagsins er lokuð milli jóla og nýárs, opnar aftur mánudaginn 3. janúar.
Sjúkraþjálfarar verða með stopula viðveru, beinn sími til Antonío er 663 0562 og sími til Styrmis 690 0407.

Gigt-Jolakort-2021

Þorbjargarsjóður - Námsstyrkir fyrir ungt fólk með gigtarsjúkdóm - 2. desember 2021

Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrki úr sjóðnum fyrir árið 2021. Tilgangur sjóðsins er að styðja gigtarsjúklinga og þá einkum unga gigtarsjúklinga til náms. Styrkupphæð nemur allt að 500 þúsund krónum. Með hverri umsókn þarf að fylgja vottorð frá lækni er staðfestir gigtarsjúkdóm umsækjanda. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2022.

Umsóknareyðublað hér

Lesa meira

Iðjþjálfun lokuð vikuna 1. til 5. nóvember ´21 - 28. október 2021

Engin starfsemi verður í iðjuþjálfun í næstu viku frá mánudegi 1. nóv. til föstudags 5. nóv. 2021. Jóhönnur eru farnar í viku orlof.

Lesa meira

Fréttasafn