Fréttir og Tilkynningar

Iðjuþjálfun hefur tekið til starfa á ný - 7. febrúar 2020

Iðjuþjálfun félagsins hefur tekið aftur til starfa. Hún hefur að undanförnu verið lokuð vegna veikinda.  Verið er að endurskipuleggja hlutina, fara í gegnum biðlista og fyrirliggjandi beiðnir. Mikilvægt er að þeir sem eru á biðlista eftir iðjuþjálfun hafi samband og kanni stöðu sína, m.a. eru margar beiðnir runnar út á tíma og þarfnast endurnýjunar. Best er að hafa samband beint við iðjuþjálfun í síma 530 3603 fyrir hádegi eða á bilinu kl 9 til 12.

Lesa meira

Skrifstofan opnar 6. janúar 2020 - 2. janúar 2020

Gigtarfélag Íslands óskar öllum góðs og farsæls komandi árs. Félagið þakkar öllum fyrir velvild og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins opnar á nýju ári mánudaginn 6. janúar kl. 09:00.

Sjúkraþjálfun félagsins er opin. Hópþjálfun í sal hefst 6. janúar og í sundlaug þann 8. janúar.

Lesa meira

Birtuhópur - 10. desember 2019

Fréttasafn