Fréttir og Tilkynningar

Skráning hafin í leikfimihópa - 2. janúar 2024

Nú er skráning hafin í leikfimi í sal og í vatnsleikfimi á vorönn. Hér má sjá nánari upplýsingar um námskeiðin.

Hægt er að senda póst á gigt@gigt.is til að skrá sig í hópa eða til að fá frekari upplýsingar.

 

Gigtarfélagið flytur 1. nóvember - 26. október 2023

Þann 1. nóvember flytur starfsemi Gigtarfélags Íslands í nýtt húsnæði að Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. 

Lesa meira

Vatnsleikfimi hefst 17. október - 11. október 2023

Vatnsleikfimi Gigtarfélagsins hefst aftur 17. október í innilaug á Grensás. Hópurinn verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 15:15.

Lesa meira

Fréttasafn