Fréttir og Tilkynningar

Vatnsleikfimi í janúar og febrúar - 2. janúar 2025

Nú eru að hefjast ný námskeið í vatnsleikfimi sem standa út febrúar.
Vatnsleikfimi í Grensáslaug er eingöngu fyrir konur, en í Hátúni er opið fyrir alla. 

Hátúni 12
Mánudaga & Miðvikudaga – Hefst mánudaginn 6. janúar

Grensáslaug
Þriðjudaga & Fimmtudaga - Hefst þriðjudaginn 7. janúar

Lesa meira

Lokun yfir hátíðarnar - 18. desember 2024

Skrifstofa Gigtarfélagsins verður lokuð frá fimmtudeginum 19. desember vegna jólaleyfis. 
Erindi má senda á netfang félagsins gigt@gigt.is og verður reynt að bregðast við því sem er áríðandi.
Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar.

Styrmir sjúkraþjálfari verður með viðveru fram að jólum og milli jóla og nýárs. 
Hafa má samband við Styrmi með því að senda skilaboð í síma 690 0407.

Lesa meira

Jólagleði Gigtarfélagsins - 13. desember 2024

Gigtarfélagið færð starfsemi sýna nýlega í nýinnréttað húsnæði þar sem aðgengi er til fyrirmyndar og býður fólki að koma á notalega jólastund þarf sem gefst kostur á að kynna sér jafningjastuðningshópa félagsins og skoða húsnæðið og hvað er þar í boði. Boðið verður upp á kaffi og kökur í boði Passion og lifandi jólatónlist í flutningi söngkonunnar Alinu.

Lesa meira

Fréttasafn