Fréttir og Tilkynningar

Birtuhópur - 4. desember 2019

Jólafundur Birtuhópsins verður haldinn í húsakynnum GÍ þriðjudaginn 10. desember kl. 14 til 16

Ungt fólk með gigt - 3. desember 2019

Jólakósí hittingur unga fólksins

Lesa meira

Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll 28. nóvember kl. 20:00 - 19. nóvember 2019

Fimmtudaginn 28. nóvember nk. kl 20:00 mun Gerður Gröndal gigtarlæknir halda erindi á Gigtarmiðstöð Gigtarfélagsins að Ármúla 5 í Reykjavík um gigtarsjúkdóminn rauða úlfa eða lupus. Fyrirlesturinn nefnir hún „Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll“ Rauðir úlfar eru sjálfsofnæmissjúkdómur. Á latínu heitir sjúkdómurinn  ...  Lesa meira

Fréttasafn