Fréttir og Tilkynningar

Upplestur hjá Leshring G.Í. 22. nóvember - 18. nóvember 2022

Jón Kalman rithöfundur les úr nýjustu bók sinni "Guli kafbáturinn" og áritar þriðjudaginn 22. nóvember.
Fundarsal Gigtarfélagsins 2. hæð að Ármúla 5, klukkan 13:30.
Öll áhugasöm velkomin!

Lesa meira

Fundur hjá landshlutadeild G.Í. á Suðurnesjum - 10. nóvember 2022

N.k. föstudagskvöld 11. nóvember klukkan 19:30 ætlum við að hittast og eiga góða kvöldstund saman á Libary á Park Inn Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Spjöllum og eigum notalega kvöldstund saman.
Allir velkomnir (engin kvöð að kaupa sér kaffi eða mat).

Hlökkum til að sjá ykkur.
Kær kveðja,
Stjórnin

Lesa meira

Upptaka frá málþinginu "Tökum þátt í eigin meðferð" - 13. október 2022

Mikil ánægja var með fyrirlestra á málþinginu sem Gigtarfélagið stóð fyrir á alþjóðlega gigtardeginum þann 12. október.

Lesa meira

Fréttasafn