Fréttir og Tilkynningar

Ritgerðarsamkeppni - 6. júlí 2022

EULAR Edgar Stene ritgerðarsamkeppnin 2023
„Hvernig betri samskipti við lækninn minn bættu líf mitt með gigtarsjúkdóm“. - Evrópusamtök gigtarfélaga EULAR standa fyrir ritgerðarsamkeppni þar sem umfjöllunarefnið tengist gigtarsjúkdómum og lífi fólks með gigt.

Lesa meira

Lokað í iðjuþjáfun í sumar - 5. júlí 2022

Iðjuþjálfun verður lokuð fram í miðjan ágúst.
Fyrirspurnir varðandi iðjuþjálfun má senda til skrifstofu Gigtarfélagsins á netfangið gigt@gigt.is eða hafa samband í síma 530 3600.

Lesa meira

Framhaldsaðalfundur Gigtarfélagsins 23. júní nk. - 16. júní 2022

Gigtarfélag Íslands boðar til framhaldsaðalfundar 23. júní 2022, kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn að Ármúla 5 í húsnæði félagsins á 2. hæð, í fundarherbergi. Eina mál fundarins er lagabreytingar.

Allir félagar velkomnir.

Lesa meira

Fréttasafn