Fréttir og Tilkynningar

Aðalfundur Gigtarfélagsins 27. ágúst kl. 19:30 - Venjuleg aðalfundarstörf - 18. ágúst 2020

Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. ágúst nk. klukkan 19:30 í húsakynnum félagsins að Ármúla 5, á 2. hæð. Vegna COVID- 19 verður einungis um venjuleg aðalfundarstörf að ræða.

Lesa meira

Þorbjargarsjóður umsóknir 2020 - Umsóknarfrestur framlengdur til 30. september - 18. ágúst 2020

Stjórn Þorbjargarsjóðs hefur ákveðið að veita styrki úr sjóðnum í ár. Umsóknareyðublöð fást rafrænt á skrifstofu Gigtarfélags Íslands og þar er einnig tekið á móti umsóknum. Með hverri umsókn þarf að fylgja vottorð frá lækni er staðfestir gigtarsjúkdóm umsækjenda. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2020.

Lesa meira

Skrifstofan opnar 13. ágúst - 10. ágúst 2020

Vegna aðstæðna opnar skrifstofa Gigtarfélagsins ekki fyrr en fimmtudaginn 13. ágúst. Iðjuþjálfun og sjúkraþjálfun félagsins hefur tekið til starfa eftir sumarleyfi.

Lesa meira

Fréttasafn