Fréttir og Tilkynningar
Vetrarhappdrætti gefið út
Vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins hefur verið gefið út
~ Þinn stuðningur skiptir máli ~
Í happdrættinu verða dregnir út 46 veglegir tölvuvinningar frá Advania, 45 árskort frá World Class og 100 gjafabréf frá Fjallakofanum. - Alls 191 vinningur.
Kröfur fyrir happdrættismiða hafa verið sendar í heimabanka og verður dregið 19. febrúar 2025.
Engir prentaðir miðar verða sendir heim, en kröfunúmerið í bankanum gildir sem miðanúmer.
Upplestur hjá Leshringnum
Þriðjudaginn 26. nóvember kl 14:00 mætir Óttar Guðmundsson hjá Leshringnum og les úr nýjustu bók sinni "Kallaður var hann kvennamaður".
Upplesturinn verður í fundarsal Gigtarfélagsins, Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi.
Lesa meiraGigtarfélagið óskar eftir iðjuþjálfa og sjúkraþjálfurum
Gigtarfélagið er að leita að þremur sjúkraþjálfurum og einum iðjuþjálfa eða tveimur sem skipta með sér hlutastarfi
Lesa meira