Fréttir og Tilkynningar

Gigtarfélagið í Skeifunni 8 - 7. mars 2023

Gigtarfélagið hefur opnað í Skeifunni 8, á jarðhæð í sama húsi og verslunin Casa (næsta hús við Everest og Epal, ská á móti Bónus).

Sími í afgreiðslu sjúkraþjálfunar, iðjuþjálfunar og á skrifstofu er 530 3600.
Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í framkvæmdarstjóra félagsins í síma 863 9922.

Áríðandi skilaboð vegna sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar má senda á netfangið thjalfun@gigt.is
Skilaboð til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is

Lesa meira

Lokað hjá Gigtarfélaginu vegna flutninga - 23. febrúar 2023

Vegna flutninga verður lokað hjá Gigtarfélaginu frá og með föstudeginum 24. febrúar til og með föstud. 3. mars.
Stefnum á að opna aftur mánudaginn 6. mars í Skeifunni 8 (jarðhæð í sama húsi og verslunin Casa, ská á móti Bónus).

Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í framkvæmdarstjóra félagsins í síma 863 9922.
Áríðandi skilaboð vegna sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar má senda á netfangið thjalfun@gigt.is
Skilaboð til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is

Síðar í vor mun Gigtarfélagið flytja í framtíðarhúsnæði sitt að Brekkuhúsum 1, Reykjavík.

Lesa meira

Óvirkur sími á skrifstofu GÍ - 22. febrúar 2023

Vegna bilunar í símkerfi Gigtarfélagsins virkar ekki símanúmerið á  skrifstofu félagsins (530 3600) og þar sem flutningar standa yfir er ekki reiknað með að númerið verði virkt fyrr en á nýjum stað í byrjun mars. Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is 
Beinn sími í afgreiðslu sjúkraþjálfunar og iðjuþjálfunar virkar vel, númerið er 530 3609.

Lesa meira

Fréttasafn