Fréttir og Tilkynningar

Laus pláss í jógaleikfimi - 18. febrúar 2021

Mánudaga og fimmtudaga klukkan 13:30 í sal Gigtarfélagsins, Ármúla 5.

Róleg jógaleikfimi sem hentar vel eldra fólki eða þeim sem eru að byrja þjálfun eftir langt hlé eða veikindi. 

Unnið er með þol, styrk, teygjur og slökun, auk þess er lögð áhersla á fræðslu um bætta líkamsbeitingu og liðvernd. 

JogaleikfimiNánari upplýsingar um  hópþjálfun

 

Hópþjálfun í sal - 21. janúar 2021

Mánudaginn 25. janúar er ætlunin að hefja aftur hópþjálfun í sal hjá Gigtarfélaginu.
Um er að ræða tvo hópa:
Jógaleikfimi klukkan 13:30 á mánudögum og fimmtudögum. 
Karlaleikfimi klukkan 17:15 á mánudögum og miðvikudögum.

Lesa meira

Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins - 18. janúar 2021

Dregið hefur verið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins. Vinningaskrána er að finna undir hnappnum "Happdrætti" hér til hægri á forsíðunni.Gigtarfélagið þakkar öllum sem tóku þátt í happdrættinu. Stuðningur ykkar er okkur mjög dýrmætur. 

Lesa meira

Fréttasafn