Fréttir og Tilkynningar

Gigtarfélagið flytur 1. nóvember - 26. október 2023

Þann 1. nóvember flytur starfsemi Gigtarfélags Íslands í nýtt húsnæði að Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. 

Lesa meira

Vatnsleikfimi hefst 17. október - 11. október 2023

Vatnsleikfimi Gigtarfélagsins hefst aftur 17. október í innilaug á Grensás. Hópurinn verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 15:15.

Lesa meira

Vatnsleikfimi - 5. október 2023

Ekki verður þjálfað í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni fyrr en eftir áramót. Hjá Gigtarfélaginu erum við að vinna í að skipuleggja vatnsleikfimi í innilaug á Grensás. Væntanlega skýrist í næstu viku hvernig þeir tímar verða. Upplýsingar verða settar á heimasíðuna þegar ljóst er hvaða tímasetningar verða í boði.

Lesa meira

Fréttasafn