Fréttir og Tilkynningar

Hópleikfimin hefst 5. september - 30. ágúst 2018

Hópleikfimi Gigtarfélags Íslands hefst miðvikudaginn 5. september. Sjá stundatöflu hér . Nánari upplýsingar og skráining er á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530-3600.  Lesa meira

Ritgerðarsamkeppni Edgar Stene - 22. ágúst 2018

Þá er komið að ritgerðarsamkeppni Edgar Stene sem Bandalag evrópskra gigtarfélaga (EULAR) stendur árlega fyrir. Þemað fyrir árið 2018 er: 
„Minn drauma-vinnuveitandi – Vinna án hindrana fyrir fólk með stoðkerfissjúkdóma“. Enski titillinn er: „My ideal employer - Work without barriers for people with RMDs.” Skilafrestur er til og með 2. janúar 2019...... Lesa meira

Sumarlokun og happdrætti - 13. júlí 2018

Skrifstofa Gigtarfélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 16. júlí 2018 og opnar aftur 14. ágúst. Eins er iðjuþjálfun lokuð á sama tíma. Sjúkraþjálfun félagsins verður opin hluta þessa tímabils. Beinn sími sjúkraþjálfunar er 530 3609. Ef lokað er kemur það fram á símsvara sjúkraþjálfunar.

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti félagsins......

Lesa meira

Fréttasafn