Fréttir og Tilkynningar

Gigtarfélag Íslands auglýsir eftir sjúkraþjálfurum - 10. júní 2024

Gigtarfélag Íslands óskar eftir tveimur til þremur sjúkraþjálfurum.

Lesa meira

Ganga og leiðsögn 8. júní - 29. maí 2024

Ganga og leiðsögn laugardaginn 8. júní, klukkan 11:00-13:00.
Styrmir Sigurðsson sjúkraþjálfari hjá Gigtarfélaginu leiðir gönguferð um Geitháls og Hólmsá.
Gangan er um 3 km og reiknað er með að ferðin öll taki um tvær klukkustundir. Gangan er opin öllum og ekki þarf að skrá sig til þátttöku.

Lesa meira

Vatnsleikfimi í júní - 29. maí 2024

Þriðjudaginn 4. júní hefst nýtt námskeið í vatnsleikfimi í Grensáslaug. Verðum með einn hóp á sama tíma og verið hefur í vetur, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 15:15. Námskeiðið stendur til og með 27. júní, alls 8 þjálfunartímar.

Lesa meira

Fréttasafn