Fréttir og Tilkynningar

Upplestur hjá Leshringnum - 19. nóvember 2024

Þriðjudaginn 26. nóvember kl 14:00 mætir Óttar Guðmundsson hjá Leshringnum og les úr nýjustu bók sinni "Kallaður var hann kvennamaður".

Upplesturinn verður í fundarsal Gigtarfélagsins, Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi.

Lesa meira

Gigtarfélagið óskar eftir iðjuþjálfa og sjúkraþjálfurum - 10. október 2024

Gigtarfélagið er að leita að þremur sjúkraþjálfurum  og einum iðjuþjálfa eða tveimur sem skipta með sér hlutastarfi 

Lesa meira

Opið hús 12. október - 8. október 2024

Gigtarfélag Íslands fagnar alþjóðlega Gigtardeginum laugardaginn 12. október með því að hafa opið hús frá klukkan 14:00 til 16:00 í nýinnréttuðum húsakynnum félagsins að Brekkuhúsum 1 í Reykjavík. Er það jafnframt formleg opnun félagsins á nýjum stað. Húsnæðið er vel búið og aðgengi allt til fyrirmyndar.

Við bjóðum félagsmenn, og aðra sem áhuga hafa, vekomna að fagna með okkur á þessum langþráðu tímamótum.

Lesa meira

Fréttasafn