Fréttir og Tilkynningar
Upplestur hjá Leshringnum
Þriðjudaginn 26. nóvember kl 14:00 mætir Óttar Guðmundsson hjá Leshringnum og les úr nýjustu bók sinni "Kallaður var hann kvennamaður".
Upplesturinn verður í fundarsal Gigtarfélagsins, Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi.
Lesa meiraGigtarfélagið óskar eftir iðjuþjálfa og sjúkraþjálfurum
Gigtarfélagið er að leita að þremur sjúkraþjálfurum og einum iðjuþjálfa eða tveimur sem skipta með sér hlutastarfi
Lesa meiraOpið hús 12. október
Gigtarfélag Íslands fagnar alþjóðlega Gigtardeginum laugardaginn 12. október með því að hafa opið hús frá klukkan 14:00 til 16:00 í nýinnréttuðum húsakynnum félagsins að Brekkuhúsum 1 í Reykjavík. Er það jafnframt formleg opnun félagsins á nýjum stað. Húsnæðið er vel búið og aðgengi allt til fyrirmyndar.
Við bjóðum félagsmenn, og aðra sem áhuga hafa, vekomna að fagna með okkur á þessum langþráðu tímamótum.
Lesa meira