Landshlutadeildir
Innan GÍ eru starfandi sex landshlutadeildir.
Deildunum er ætlað að vinna að hagsmunamálum gigtarfólks í sínum landshluta og koma á tengslum milli fólks með gigtarsjúkdóma ásamt því að styðja, upplýsa og fræða um sjúkdóminn og áhrif hans á daglegt líf.
Landshlutadeildirnar
- Norðurland
- Austurland
- Suðurland
- Suðurnes
- Vesturland
- Vestfirðir