Skráning í hópþjálfun

Hópþjálfun Gigtarfélagsins

Gigtarfélagið býður upp á fjölbreytta hópþjálfun - leikfimi sem hentar fólki með gigt, þeim sem eiga við verkjavandamál að stríða og einnig er hún opin fyrir almenning sem vill þjálfa sig undir handleiðslu sérmenntaðs fagfólks. 

Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 530 3600 eða með skeyti á netfang skrifstofu gigt@gigt.is

Hér má sjá upplýsingar um hópþjálfun sem er í gangi hverju sinni, stundaskrá og verð.