Fótaaðgerðastofa

Fótaðgerðafræðingur

Aðalheiður Sigþórsdóttir löggiltur fótaaðgerðafræðingur rekur eigin stofu í húsnæði Gigtarfélagsins. Stofan er á Gigtarmiðstöðinni að Ármúla 5 á 3. hæð. Gengið er inn á horni Ármúla og Hallarmúla.

Opnunartími stofunnar er alla virka daga frá 08:00 til 18:00

Tímapantanir eru í síma 899 9607