Áhugahópar

Innan GÍ eru starfandi níu áhugahópar tengdir mismunandi gigtarsjúkdómum og aldri.

Hóparnir sjá um fræðslu og stuðning fyrir hópfélaga þar sem miðlað er út frá reynslu. Markmiðið er að gefa fólki með hliðstæða sjúkdóma og reynslu, aðstandendum þeirra og öðru áhugafólki tækifæri á að hittast, kynnast, miðla þekkingu og styðja hvert annað.

Hóparnir   

  • Birtan
  • Hópur foreldra og barna með gigt
  • Hópur ungs fólks með gigt
  • Hryggiktarhópur
  • Psoriasis og - iktsýkishópur (liðagigt)
  • Lupushópur (rauðir úlfar)
  • Sjögrenhópur 
  • Slitgigtarhópur
  • Vefjagigtar- og síþreytuhópur
  • Leshringur

Allar upplýsingar um hópana fást á skrifstofu GÍ í síma 530 3600.
Netfang:  gigt@gigt.is