Iðjuþjálfar GÍ
Við iðjuþjálfun GÍ starfa:
- Jóhanna B. Bjarnadóttir, iðjuþjálfi
- Jóhanna Lilja Einarsdóttir, aðstoðarmaður
Jóhanna B. Bjarnadóttir
Jóhanna lauk námi í
iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri vorið 2004. Hún er einnig menntaður
sjúkraliði og vann við það á sjúkrahúsum bæði í Stykkishólmi og á Akureyri
þangað til hún fór í iðjuþjálfanámið. Eftir útskriftina árið 2004 hefur Jóhanna
meðal annars unnið á geðdeild Sjúkrahúss Akureyrar og seinna við dagþjálfun
aldraðra í Víðilundi og Hlíð á Akureyri.
Jóhanna hóf störf hjá Gigtarfélagi Íslands í byrjun maí árið 2017.