Garðyrkja

Þá er sumarið að nálgast og tími garðvinnunnar kominn

Margir líta á garðinn sinn sem sína litlu paradís og þeir njóta þess að hugsa um hann og að fylgjast með blómum og trjám vaxa og dafna. Við garðvinnuna örvast öll skynfæri manneskjunnar og félagsleg, tilfinningaleg og líkamleg geta styrkist. En því getur líka verið alveg öfugt farið: Ef maður er með gigt getur garðurinn orðið að stöðugri martröð sem fylgir manni um allt í formi slæmrar samvisku. Að vera með gigt þýðir ekki sjálfkrafa að maður geti ekki lengur unnið í garðinum, en ef til vill þarf að finna nýjar leiðir út frá eigin getu og styrk.

Lesa meira