Umsóknareyðublöð

Hér birtast umsóknareyðublöð þegar þannig ber undir, t.d. fyrir úthlutun úr sjóðum Gigtarféagsins. 

Þorbjargarsjóður:
Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur er sjóður sem er í vörslu Gigtarfélags Íslands. Tilgangur sjóðsins er að styðja gigtarsjúklinga og þá einkum unga gigtarsjúklinga til náms. 
Úthlutun úr Þorbjargarsjóðnum er yfirleitt seinni hluta hvers árs að undangenginni auglýsingu.
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017.

Styrktarsjóðurgigtveikra barna:
Markmið sjóðsins er að auka lífsgæði barna með gigtarsjúkdóma á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Stuðningur sjóðsins er ætlaður til verkefna sem nýtast börnunum, tómstundastarfs og hjálpartækja. Í sjóðinn er hægt að sækja um styrk í nafni allra gigtarbarna (0 til 18 ára) með lögheimili á Ísland.
Úthlutun úr sjóðnum fer fram fyrri hluta hvers árs að undangenginni auglýsingu. Umsóknareyðublaðið mun birtast hér seinni hluta árs 2017.

Vísindasjóður:
Stjórn vísindasjóðs hefur ekki tekið ákvörðun um úthlutun styrkja að sinni.
Nánar auglýst síðar.