Kostnaður

Hér má finna skýrslu sem Dr Stefán Ólafsson vann fyrir Norræna Gigtarráðið í samvinnu við gigtarfélögin á Norðurlöndum. Skýrslan nefnist  Social and Personal Costs of Arthritis and Rheumatic Diseases  en einnig má finna íslenska þýðingu á niðurstöðum hennar,  Félagslegur og persónulegur kostnaður við liðbólgur og gigtarsjúkdóma.

Hlekkir á skýrslurnar

Social and Personal Costs of Arthritis and Rheumatic Diseases

Félagslegur og persónulegur kostnaður við liðbólgur og gigtarsjúkdóma