Þjálfun og endurhæfing

Mikilvægur hlekkur í lífi gigtarfólks

Markmið  sjúkra - og iðjuþjálfunar GÍ er að veita meðferð sem miðar að því að viðhalda og/eða auka heilbrigði fólks með gigt og stoðkerfisvanda, auka starfsgetu og bæta líðan þess. Allir geta sótt sjúkra- og iðjuþjálfun félagsins.
Þjálfararnir okkar eru reyndir og hafa sérhæft sig sérstaklega á mörgum sviðum í meðferð fólks með gigtarsjúkdóma og annan stoðkerfisvanda.
Hér til hægri má finna allar upplýsingar um sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og hópþjálfun (leikfimi) sem í boði er hjá félaginu. 

Opnunartíma og símanúmer sjúkraþjálfunar má finna hér 
Opnunartíma og símanúmer iðjuþjálfunar má finna hér

Hópþjálfun