Félagsþjónusta sveitarfélaga

Summary..

Sveitarfélög skulu sjá um að veita íbúum þjónustu og aðstoð samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Félagsþjónusta sveitarfélaga heyrir undir velferðarráðuneytið sem hefur eftirlit með því að sveitarfélögin veiti lögbundna þjónustu. Markmið félagsþjónustu á vegum sveitarfélaga er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúanna og stuðla að velferð á grundvelli samhjálpar.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.

Tekið af vef Velferðaráðuneytisins í apríl 2017.