Gigtarlínan

Símaráðgjöf

Símaráðgjöf

Á opnunartíma skrifstofu Gigtarfélagsins má fá almenna ráðgjöf varðandi gigt og tengd málefni. Sími 530 3600.

Athugið að ekki er starfandi læknir eða hjúkrunarfræðingur hjá félaginu og því ekki hægt að veita einstaklingsráðgjöf varðandi sjúkdóma eða varðandi lyf.