Minningarkort

Gigtarfélag Íslands gefur út minningarkort sem eru til sölu á skrifstofunni að Ármúla 5, í síma 530 3600. Hægt er að ganga frá sendingu kortanna hér neðar á síðunni.

Minningarkort

Gigtarfélag Íslands þakkar þeim fjölmörgu sem keypt hafa kortin á undanförnum árum. Fjármunirnir sem safnast í sjóðinn renna til styrktar starfsemi Gigtarfélagsins.


Minningar­kort

Minningar­kort

Gigtarfélagi Íslands hefur verið afhent gjöf til minningar um...
Með innilegri hluttekningu,

Móttakandi

Greiðandi

Upphæð minningargjafar