Sjúkraþjálfarar GÍ

 


Mynd af Aroni Styrmi Sigurðssyni Aron Styrmir Sigurðsson útskrifaðist sem sjúkranuddari frá Höxter í Þýskalandi 1993.Vann hjá HNLFÍ í Hveragerði 1993-2000. Útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Konstanz í Þýskalandi 2003. Starfaði á sjúkrahúsinu á Ísafirði 2004, á göngudeild hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar 2005-2006 og frá árinu 2006 hjá Gigtarfélagi Íslands. Hann sérhæfir sig í bjúgmeðferð.