Ferðalög
Ráðleggingar fyrir ferðlög með flugi
Hvort sem þú ert með slæman gigtarsjúkdóm eða bara finnur fyrir eymslum í líkamanum þá er gott að hugsa fyrirbyggjandi í sambandi við ferðalög. Það getur bara orðið til þess að bæta ferðina. Hér fyrir neðan hef ég tekið saman ábendingar af dönsku heimasíðunni og bætt við öðrum sem gott getur verið að huga að fyrir ferðina.
Lesa meiraFerðlög þarf að undirbúa
Það er ekki nóg að panta ferð og pakka niður, ef þú ert með verki eða óþægindi í vöðvum og liðum. Hér eru nokkur góð ráð um hvernig þú getur komið í veg fyrir "ferðalangafætur" á þínu næsta ferðalagi. Þó svo að ferðalög séu fyrir flest okkar til að slaka á frá amstri hvunndagsins, geta þau verið líkamlega erfið fyrir bak og fætur. Á það við hvort heldur maður gengur um og skoðar það sem er merkilegt í umhverfinu, stórborginni eða er á hjólaferðalagi, í bátsferð o.s.frv. Með markvissri þjálfun, áður en að ferðinni kemur, er að miklu leyti hægt að koma í veg fyrir verstu vandamálin
Lesa meira