Nudd

Nuddstofa
Nuddarinn Kris Gancarek er með aðstöðu á 3. hæð í húsakynnum félagsins. Hann aðstoðar fólk með verki í baki,hálsi og öxlum.Einnig býður hann upp á slökunarnudd. Pantanir eru í síma 848 6580 eða 618 2778.