Gigtin

Hér má skoða tímaritið Gigtina, öll tölublöð frá ársbyrjun 2007. Ef smellt er á myndina kemur í ljós úrdráttur úr hverju blaði fyrir sig og hægt að nálgast blaðið í heild sinni til frekari skoðunar.  Nýjasta tölublaðið er sett inn þremur mánuðum eftir að það hefur borist félögum. Næsta tölublað kemur inn á síðuna í september 2016. Athugið að 1. tbl. hvers árs kemur á undan 2. tbl., þ.e nýjasta blaðið er ekki það fremsta hér að neðan.