2. tölublað 2021


Í 2. tölublaðið Gigtarinnar 2021 er grein um skýrslu málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál þar sem fjallað er um kostnaðarþátttökukerfið og aukagjöld. Sagt er frá málþinginu "Gigtarsjúkdómar frá bernsku til efri ára", sem haldið var í tilefni 45 ára afmælis Gigtarfélags Íslands. Í blaðinu er einnig grein um aðgang að sálfræðiþjónustu, grein um góð ráð fyrir fólk með rauða úlfa/lupus, svo og sagt frá aðgengismálum á ferðamannastöðum á víðsvegar á landsbyggðinni.
Ritstjóri skrifar um heilsulæsi, ein einnig eru greinar frá áhugahópum Gigtarfélagsins og sagt frá starfseminni.

Smelltu hér til að skoða ritið