Spurt og svarað
Hér er að finna valin svör við þeim fjölmörgu fyrirspurnum sem starfsfólk Gigtarlínu hefur svarað á undanförnum árum. Sumar hafa verið birtar í samvinnu við doktor.is og aðrar ekki.
Tilgangur Gigtarlínunnar er að fræða, styðja og leiðbeina gigtsjúkum, aðstandendum þeirra og öðrum sem þurfa á upplýsingum að halda. Þjónusta gigtarlínunar er ekki landfræðilega bundin og á að nýtast öllum landsmönnum jafnt.