Styðja GÍ
Hægt er að styðja starfsemi Gigtarfélagsins með kaupum á minningakortum, með frjálsum framlögum eða með félagsaðild.
Nánari upplýsingar undir valtökkunum Minningakort, Frjáls framlög og Gerast félagi.
Einnig er með frjálsum framlögum hægt að styðja við starfsemi Þorbjargarsjóðs, Styrktarsjóðs gigtveikra barna og Vísindasjóðs.
Nánari upplýsingar um sjóðina undir valtakkanum Sjóðir.