1. tölublað 2020

Í 1. tölublaði Gigtarinnar 2020 er ritstjórnargrein um bætt aðgengi að sálfræðiþjónustu, grein um endurhæfingarstefnu heilbrigðisráðuneytisins, fjallað um átak um verkjameðferð í Svíþjóð og samantekt á fjölda atriða sem geta létt daglegt líf gigtarfólks.
Einnig eru í blaðinu vangaveltur um aðgengi hreyfihamlaðra að fyrirhugaðri borgarlínu og samgöngumál þeirra almennt, svo og pistlar frá áhugahópum Gigtarfélagsins og um starfsemi félagsins.

Hér má skoða blaðið í heild