1. tölublað 2022
Í 1. tölublaðið Gigtarinnar 2022 er meðal annars fjallað um sálræn áhrif áfalla á líkamann. Sagt er frá bæklingi um barnagigt, sem nýlega kom út hjá barnagigtarteymi Landspítalans. Pistlar eru frá starfi málefnahópa ÖBÍ um heilbrigðismál, kjaramál og mennntamál. Einnig er pistill um rauða úlfa (lupus).
Smelltu hér til að skoða ritið