1. tölublað 2021

Í 1. tölublaði Gigtarinnar 2021 skrifar ritstjóri um heilbrigðisþjónustu og aðgengi að henni. Í blaðinu eru greinar um áhrif COVID-19 á biðlista fyrir liðskipaaðgerðir, um einkenni og greiningu rauðra úlfa, góðan svefn og kynnt skýrsla heilbrigðisráðuneytis um langvinna verki og úrræði. Einnig greinar frá iðjuþjálfa Gigtarfélagsins um jafnvægi í daglegu lífi og frá áhugahópum félagsins. Í blaðinu er viðtal við formann Gigtarfélagsins um slitgigt, svo og viðtöl við nokkra félagsmenn Gigtarfélagsins um líf þeirra á tímum COVID-19.


Smella hér til að skoða blaðið