Landshlutadeildin á Suðurnesjum
Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00 ætlum við að hittast á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Ætlum að eiga notalega kvöldstund saman þar sem gleði og jákvæðni mun ríkja. Vinsamlegast komið með handklæði því vaxpottur verður á staðnum. Kaffi og meðlæti verður á boðstólnum.
Stjórnin.
Kærleikskveðja, María Olsen.