Aðalfundur landshlutadeildar G.Í. á Suðurnesjum

14. september 2022

Aðalfundur landshlutadeildar Gigtarfélags Íslands á Suðurnesjum verður haldin þann 19. september á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.

Fundurinn hefst klukkan 19:30.
Að loknum aðlfundarstörfum mun Tanja Veselinovic lyfjafræðingur og heilsumeistari halda fyrirlestur um gigt og mataræði.

Allir velkomnir.
Kær kveðja,
Stjórnin