Skrifstofa GÍ lokuð fram yfir páska

21. mars 2024

Skrifstofa Gigtarfélagsins verður lokuð frá föstudeginum 22. mars og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl. Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is
Sjúkraþjálfarar verða með viðveru á virkum dögum til páska og má senda skilaboð á síma þeirra.
Antonio, sími 663 0562.
Styrmir, sími 690 0407.