Leikfimi í sal og í vatni

19. apríl 2022

Jógaleikfimi hefst 19. apríl.
Jógaleikfimin er á mánudögum og fimmtudögum klukkan 13:30.
Námskeiðið stendur til og með 30. maí, alls 11 þjálfunartímar.
Verð fyrir jógaleikfimina er 17.875 kr fyrir félagsmenn Gigtarfélagsins.
Þjálfað er í sal Gigtarfélagsins, Ármúla 5.

Karlaleikfimi hefst 20. apríl.
Karlaleikfimin er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:15.
Námskeiðið stendur til og með 30. maí, alls 12 þjálfunartímar.
Verð fyrir námskeiðið er 19.500 kr.
Þjálfað er í sal Gigtarfélagsins, Ármúla 5.

Vatnsleikfimi hefst 20. apríl.
Vatnsleikfimin stendur til og með 30. maí, alls 12 þjálfunartímar.
Verð fyrir námskeiðið er 28.200 kr.
Þjálfað er í innilaug Sjálfsbjargar, Hátúni 12.
Fyrirkomulag vegna sóttvarna veldur því að um sinn er eingöngu hægt að bjóða vatnsleikfimi fyrir konur.

Vatnsleikfimin er á mánudögum og miðvikudögum:
Hópur 1 klukkan 15:05
Hópur 2 klukkan 15:50
Hópur 3 klukkan 16:35
Hópur 4 klukkan 17:20

Hér má sjá nánari lýsingu á námskeiðunum.


Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530 3600 eða senda skeyti á netfang félagsins gigt@gigt.is