Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa Gigtarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá mánudeginum 8. júlí. Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst. Áríðandi erindi má senda á netfangið gigt@gigt.is
Styrmir sjúkraþjálfari verður með viðverðu þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga fram í byrjun ágúst (fjarverandi mánudaga og föstudaga). Áríðandi erindi til Styrmis má senda sem skilaboð í einkasíma hans, 690 0407.