Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins

16. ágúst 2021

Dregið hefur verið í sumarhappdrættinu. Vinningaskrá verður birt hér á heimasíðunni þriðjudaginn 17. ágúst. Við biðjumst velvirðingar á því að vinnsla vinningaskrárinnar tekur þennan tíma. Ástæðan er hvorttveggja sumarleyfi og forföll.