Upptaka frá málþinginu "Tökum þátt í eigin meðferð"
Mikil ánægja var með fyrirlestra á málþinginu sem Gigtarfélagið stóð fyrir á alþjóðlega gigtardeginum þann 12. október.
Fyrirlesarar buðu upp á afar áhugaverð erindi og er þörf á umræðu um margt sem þar kom fram.
Upptaka frá málþinginu í heild
Hér má finna hlekki á hvern fyrirlestur fyrir sig:
Hafdís Skúladóttir - Er hægt að auka áhrif verkjameðferða á endurhæfingardeildum á líðan fólks með langvarandi verki?
Karen Ösp Friðriksdóttir - Heimilið mitt hann líkaminn minn
Elínborg Stefánsdóttir - Þekking bætir meðferð
Rósíka Gestsdóttir - „Það dundi yfir líkama og sál“
Sigrún Baldursdóttir - Að vera góður forstjóri í fyrirtækinu ÉG ehf