Fundur hjá Suðurnesjadeild Gigtarfélagsins 27. janúar
Sælir kæru félagar
Næstkomandi föstudag þann 27. janúar klukkan 19:30 ætlum við að hittast á Marriot hóteli Aðalgötu 60, 230 Reykjanesbæ og eiga góða stund saman yfir kaffisopa og spjalli.
Ef fólk vill fá sér mat þá er það í boði.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kær kveðja,
Stjórnin