Skrifstofan opnar 13. ágúst

10. ágúst 2020

Vegna aðstæðna opnar skrifstofa Gigtarfélagsins ekki fyrr en fimmtudaginn 13. ágúst. Iðjuþjálfun og sjúkraþjálfun félagsins hefur tekið til starfa eftir sumarleyfi.