Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins

18. janúar 2021

Dregið hefur verið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins. Vinningaskrána er að finna undir hnappnum "Happdrætti" hér til hægir á forsíðunni.Gigtarfélagið þakkar öllum sem tóku þátt í happdrættinu. Stuðningur ykkar er okkur mjög dýrmætur.