Nýr vefur COVID.is - Upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð

13. mars 2020

Að síðunni standa Landlæknir og Ríkislögreglustjóri. Á síðunni eru umfangsmiklar upplýsingar um COVID-19 á Íslandi. Þar eru nýustu fréttir, upplýsingar, góð ráð og margt fleira. Upplagt að skoða.  Sjá nánar