Páskafrí á skrifstofu Gigtarfélagsins

8. apríl 2022

Skrifstofa Gigtarfélagsins verður lokuð vegna páskafrís frá og með mánudeginum 11. apríl. Opnar aftur þriðjudaginn eftir páska. 

Beinn sími í sjúkraþjálfun er 530 3609
og í iðjuþjálfun 530 3603