Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa

12. júlí 2021

Sumarlokun skrifstofu og iðjuþjálfunar Gigtarfélagsins verður sem hér segir. Lokað verður á skrifstofu og í iðjuþjálfun frá og með 12. júlí. Opnað aftur 9. ágúst. Sjúkraþjálfun félagsins verður opin hluta þessa tímabils. Beinn sími sjúkraþjálfunar er 530 3609. Ef lokað er kemur það fram á símsvara sjúkraþjálfunar.