Málþing - Gigtarsjúkdómar frá bernsku til efri ára

Laugardaginn 9. október, Gullteig á Grand Hótel klukkan 10:00. Einnig í streymi.

27. september 2021

Í tilefni af 45 ára afmæli Gigtarfélags Íslands verður haldið málþing 9. október 2021 á Grand Hótel frá klukkan 10:00 til 16:00. 
Á þinginu verður fjallað um áhrif gigtar og úrræði. Fyrir hádegi verða erindi með áherslu á gigtarsjúkdóma barna, erindi um gigt fullorðinna eftir hádegið og þinginu lokið með reynslusögu af barni og skóla. 
Húsið opnar klukkan 9:30, heitt á könnunni.  Allir velkomnir!  
Málþingið verður einnig í beinu streymi á Facebook-síðu Gigtarfélagsins. Hér er einnig hlekkur á Málþingið.    Hlekkur  

 Hér má sjá dagskrá þingsins