Lokað í iðjuþjáfun í sumar

5. júlí 2022

Iðjuþjálfun verður lokuð fram í miðjan ágúst.
Fyrirspurnir varðandi iðjuþjálfun má senda til skrifstofu Gigtarfélagsins á netfangið gigt@gigt.is eða hafa samband í síma 530 3600.