Lokað er í sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun vegna veikinda
Lokað verður í iðjuþjálfun félagsins út vikuna vegna veikinda. Eins verður lokað í sjúkraþjálfun sama tíma nema annað verði auglýst á morgun. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.