Hópþjálfun - Sund hefst 2. sept. og salur 9. sept.

27. ágúst 2019

Skráning er hafin í hópþjálfun félagsins. Vatnsleikfimin hefst 2. september, sömu tímar í boði og áður. Sjá Hópþjálfun.  Karlaleikfimin hefst 9. september kl. 18:15 og leikfimi fyrir konurnar  (60+) 12. september kl. 13:30. Hér að neðan er stundatafla í sal og sundlaug. Einnig verð miðað við mánuð og þá 9 skipti í mánuði.

HÓPÞJÁLFUN Í SAL AÐ ÁRMÚLA 5 - Konur hefst 12. sept. Karlar 9. sept

Kl. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Búið kl. Sal-ur
13:30 Leikf. konur/RR Leikfimi konur/RR 14:30 1
18:15 Leikfimi karla/GRH Leikfimi karla/ GRH 19:15 1

VATNSÞJÁLFUN - SJÁLFSBJARGARLAUG, HÁTÚNI    Hefst 2. september

Kl. Mánud. Miðvikud. Búið kl.
15:05 Vatnsþj. I / SRG (rólegri) Vatnsþj. I / HMP 15:45
15:50 Vatnsþj. II / SRG    (rólegri) Vatnsþj. II / HMP 16:30
16:35 Vatnsþj. III / SRG (þyngri) Vatnsþj. III/ AUK 17:15
17:15 Vatnsþj. IV SRG (þyngri) Vatnsþj. IV/ AUK 17:55 *

* Athugið að þátttakendur þurfa að vera komnir úr húsi kl. 18:20

Kennarar: RR = Ragna Ragnars, SRG = Sandra Rán Garðarsdóttir, GRH= Guðni Rafn Harðarson, AUK= Auður Kristjánsdóttir, HMP=Helena Mjöll Pétursdóttir

Verðdæmi fyrir mánuð (9 skipti)  Fremri talan er fyrir félaga GÍ hin fyrir þá sem ekki eru félagar

Vatnsleikfimi 9 15.390- 17.730,-
Leikf.karla/ 9 12.582- 14.535,-
Leikfimi konur 9 12.582- 14.535,-

ATHUGIÐ: Ganga þarf frá greiðslu við skráningu eða í síðasta lagi áður en leikfimin hefst. Skráning er bindandi fyrir tíma-bilið. Einungis koma endurgreiðslur til greina verði fólk að hætta samkvæmt læknisráði og miðast hún við þá dagsetningu sem tilkynning um slíkt berst skrifstofu Gigtarfélags Íslands sími 530 3600