Vatnsleikfimi í júní
Þriðjudaginn 4. júní hefst nýtt námskeið í vatnsleikfimi í Grensáslaug. Verðum með einn hóp á sama tíma og verið hefur í vetur, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 15:15. Námskeiðið stendur til og með 27. júní, alls 8 þjálfunartímar.
Nánari upplýsingar um vatnsleikfimi má sjá hér