Starfsemi Gigtarfélagsins yfir jól og áramót

22. desember 2022

Iðjuþjálfun er lokuð milli jóla og nýárs.
Opnar aftur mánudaginn 2. janúar.

Sjúkraþjálfarar verða á staðnum milli jóla og nýárs,
beinn sími til Antonío er 663 0562
og sími til Styrmis 690 0407.

Skrifstofa Gigtarfélagsins er lokuð milli jóla og nýárs.
Vegna flutninga verður einnig lokað á skrifstofunni fyrstu viku janúar.
Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is og verður þeim svarað eins fljótt og kostur er.
Skrifstofan opnar á 3. hæðinni mánudaginn 9. janúar.