Gigtarfélagið flytur 1. nóvember

Gigtarfélagið flytur í nýtt húsnæði að Brekkuhúsum 1

26. október 2023

Þann 1. nóvember flytur starfsemi Gigtarfélags Íslands í nýtt húsnæði að Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi. 
Vegna flutninganna verður skrifstofa GÍ lokuð vikuna 30. október til 3. nóvember. 
Ef ekki næst samband við afgreiðslu sjúkraþjálfunar en erindið er áríðandi, þá vinsamlegast sendið skilaboð í símanúmer sjúkraþjálfara: Antonio, sími 663 0562 - Styrmir, sími 690 0407.
Erindi til skrifstofu má senda á netfangið gigt@gigt.is