Vatnsleikfimi nýtt námskeið 9. janúar

4. janúar 2023

Nýtt námskeið í vatnsleikfimi hefst mánudaginn 9. janúar.
Skráning stendur yfir hjá skrifstofu Gigtarfélagsins, áhugasamir vinsamlegast sendið tölvuskeyti á gigt@gigt.is
Nánari upplýsingar um námskeiðið má sjá undir kaflanum " Þjálfun og endurhæfing

Einnig er ætlunin að vera með jógaleikfimi og karlaleikfimi í sal. Verið er að leita að hentugri staðsetningu og verður nánar auglýst síðar.