Fundur hjá landshlutadeild G.Í. á Suðurnesjum

10. nóvember 2022

N.k. föstudagskvöld 11. nóvember klukkan 19:30 ætlum við að hittast og eiga góða kvöldstund saman á Libary á Park Inn Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Spjöllum og eigum notalega kvöldstund saman.
Allir velkomnir (engin kvöð að kaupa sér kaffi eða mat).

Hlökkum til að sjá ykkur.
Kær kveðja,
Stjórnin