Fréttir og Tilkynningar
Árlegur vitundardagur vefjagigtar er í dag
Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir. Önnur algeng einkenni eru órólegur ristill, ofurnæm þvagblaðra, fótapirringur, kuldanæmi, dauðir fingur, dofi í útlimum, bjúgur, minnkandi kraftur, úthaldsleysi, minnisleysi, einbeitingarskortur og depurð. Svo nokkuð sé nefnt.
Lesa meiraÍ dag er alþjóðlegur dagur rauðra úlfa (lupus)
Árlega er 10. maí notaður er til að vekja athygli á rauðum úlfum um heim allan. Markmiðið er að auka þekkingu og skilning á honum. Vekja athygli á áhrifum hans á fólk og samfélag. Allt gert til þess að auka lífsgæði fólks sem á við þennan alvarlega sjálfsofnæmissjúkdóm að stríða. Sjúkdómurinn telst til gigtarsjúkdóma og algengi hans er allnokkuð. Á heimsvísu er talið að 20 til 70 af hverju hundrað þúsundi eigi við hann að stríða. Sjúkdómurinn getur valdið bólgu í frumum sem geta svo haft áhrif á einn eða fleiri vefi ...
Lesa meira
1. maí gangan á sunnudag
Fatlað fólk úr fjötrum fátæktar! - verður krafa ÖBÍ í 1. maí göngunni á sunnudaginn. Gangan fer frá Hlemmi klukkan 13:30.
ÖBÍ verður með forgönguborða og kröfuspjöld, þeir sem vilja taka þátt í að bera spjöld eru beðnir að mæta um kl 13:00.
Hvetjum sem flesta til að taka þátt í göngunni. Hér er tækifæri til að vera sýnileg og koma okkar málum á framfæri. Fólk getur komið inn í gönguna hvar sem er á Laugaveginum og jafnvel í Bankastræti treysti það sér ekki til að fara alla gönguna.
Eftir gönguna býður ÖBÍ upp á hressingu í Hörpunni.
Leikfimi í sal og í vatni
Ný námskeið eru að hefjast í vatnsleikfimi, jógaleikfimi og karlaleikfimi. Leikfimin er fyrir fólk sem vill þjálfa sig og styrkja undir handleiðslu fagfólks.
Á námskeiðunum býður Gigtarfélagið upp á hópþjálfun sem hentar fólki með gigt, fólki sem á við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að hefja þjálfun eftir hlé, t.d. vegna veikinda.
Lesa meira- Páskafrí á skrifstofu Gigtarfélagsins
- Landshlutadeildin á Suðurnesjum
- Gigtarfélagið varar við notkun göngustafa
- Fundarherferð ÖBÍ fyrir sveitarstjórnarkosningar
- 18. mars er árlegur vitundardagur fyrir barnagigt
- Lokað er í sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun vegna veikinda
- Happdrætti Gigtarfélagsins
- Þjálfari óskast í vatsleikfimi
- Þorbjargarsjóður - Námsstyrkir fyrir ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjþjálfun lokuð vikuna 1. til 5. nóvember ´21
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag
- Málþing - Gigtarsjúkdómar frá bernsku til efri ára
- Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 1. september kl. 19:30
- Karlaleikfimi - nýtt námskeið 6. september
- Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa
- Vatnsleikfimi í júní
- Hópþjálfun hefst á mánudag 19. apríl
- Laus pláss í jógaleikfimi
- Hópþjálfun í sal
- Dregið í vetrarhappdrætti Gigtarfélagsins
- Sundleikfimin byrjar 6. janúar
- Jólakveðja frá Gigtarfélaginu
- Til hamingju með daginn! Alþjóðlega gigtardaginn!
- Opnunartími skrifstofu félagsins
- Aðalfundur Gigtarfélagsins 27. ágúst kl. 19:30 - Venjuleg aðalfundarstörf
- Þorbjargarsjóður umsóknir 2020 - Umsóknarfrestur framlengdur til 30. september
- Skrifstofan opnar 13. ágúst
- Opnunartími skrifstofu Gigtarfélagsins frá 3. júní til 17. ágúst 2020 - Sumarlokun er frá 13. júlí, opnað aftur 10. ágúst
- Landlæknir: Ráð til foreldra langveikra barna og ungmenna
- Bólgueyðandi lyf og COVID-19
- Öll þjónusta og starf Gigtarfélags Íslands liggur niðri vegna varna við COVID-19
- Ágætu viðskiptavinir sjúkra- og iðjuþjálfunar Gigtarfélags Íslands
- Nýr vefur COVID.is - Upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð
- Iðjuþjálfun hefur tekið til starfa á ný
- Skrifstofan opnar 6. janúar 2020
- Birtuhópur
- Birtuhópur
- Ungt fólk með gigt
- Að lifa með sjúkdóminn rauða úlfa - meðferð, lífstíll 28. nóvember kl. 20:00
- Alþjóðlegi gigtardagurinn 12. október 2019
- Hópþjálfun - Sund hefst 2. sept. og salur 9. sept.
- Þorbjargarsjóður - Styrkir til náms - Ungt fólk með gigtarsjúkdóm
- Iðjuþjálfun félagsins verður lokuð um nokkurn tíma.
- Sumarlokun og Happdrætti
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður 28. maí nk.
- Leikfimi í sundlaug og sal - Hópþjálfun
- Hópþjálfun félagsins hefst 7. janúar
- Gigtarfélagið um jól og áramót
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag 12. október
- Aðalfundur Norðurlandsdeildar Gigtarfélags Íslands
- Hópleikfimin hefst 5. september
- Ritgerðarsamkeppni Edgar Stene
- Sumarlokun og happdrætti
- Sundleikfimi í sumar
- Aðalfundur Gigtarfélags Íslands
- Þegar kona brotnar
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Hópleikfimi - Vorönn hefst 4. apríl
- Leshringurinn hittist
- Fundur hjá Suðurnesjadeild
- Ganga í kvöld
- Birtuhópurinn hittist 13. febrúar
- Stólajóga - Fyrir fólk með stoðkerfisvanda byrjar 6. febrúar
- Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð gigtveikra barna
- Að vera virkur í eigin meðferð
- Leshringurinn hittist
- Hópþjálfun hefst 8. og 9. janúar 2018
- Gigtarfélagið yfir jól og áramót
- Upplestur rithöfunda hjá Gigtarfélaginu – Á vegum Leshóps GÍ
- Fundur og fræðslufyrirlestur á Akureyri
- Gigt spyr ekki um aldur, oftast ósýnileg - myndband
- "Ekki fresta, hafðu samband"- Málþing um mikilvægi snemmgreiningar á gigtarsjúkdómum –
- Kortagerð Birtuhópsins
- Aðalfundur Suðurnesjadeildar Gigtarfélags Íslands
- Hópleikfimin er að hefjast
- Leshringurinn hittist á ný
- Sumarlokun - Happdrætti
- Vatnsþjálfun
- Aðalfundur Gigtarfélagsins verður 17. maí. kl. 19:30
- Málþing til heiðurs Kristjáni Steinssyni gigtarlækni
- Iðjuþjálfi óskast í allt að 90 % starf
- Fyrirlestur um langvinna sjúkdóma og fjölskylduna
- Opið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð gigtveikra barna
- Hópþjálfunin hefst 9. janúar
- Opnunartími um hátíðarnar
- Bókakynning 6. desember
- Jólafundur Birtuhópsins
- Höfðingleg gjöf til Gigtarfélags Íslands
- Opið hús hjá Gigtarfélagi Íslands á kosningadag
- Tai Chi fyrir gigtarfólk – 6 vikna námskeið – Hefst 20. október
- Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag.
- Gigtarfélag Íslands 40 ára
- Gigtarlínan
- Leshringur