Fréttir og Tilkynningar

Vinningaskrá happdrættis birt á mánudag - 11. ágúst 2022

Vinningaskrá sumarhappdrættis Gigtarfélagsins sem dregið er út í dag 11. ágúst, verður birt á heimasíðu félagsins mánudaginn 15. ágúst.
Vinningaskrána má þá finna undir hnappnum sem merktur er "Happdrætti". 

Lesa meira

Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa - 18. júlí 2022

Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa til starfa. Félagið leitar að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi í 80 til 100% starf. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi. Viðkomandi mun taka þátt í uppbyggingu þjónustunnar þá félagið flytur í nýtt húsnæði. Kostur ef viðkomandi getur hafið störf í águst.

Lesa meira

Sumarlokun Gigtarfélagsins vegna sumarleyfa - 8. júlí 2022

Lokað verður á skrifstofu Gigtarfélagsins frá og með mánudaginum 12. júlí. Opnað aftur 8. ágúst. 

Sjúkraþjálfun félagsins verður opin hluta þessa tímabils og sjúkraþjálfarar verða við öðru hvoru, en Styrmir Sigurðsson sjúkraþjálfari verður fjarverandi frá 15.-25. júlí. 

Beinn sími sjúkraþjálfunar er 530 3609. Ef lokað er kemur það fram á símsvara sjúkraþjálfunar.

Lesa meira

Ritgerðarsamkeppni - 6. júlí 2022

EULAR Edgar Stene ritgerðarsamkeppnin 2023
„Hvernig betri samskipti við lækninn minn bættu líf mitt með gigtarsjúkdóm“. - Evrópusamtök gigtarfélaga EULAR standa fyrir ritgerðarsamkeppni þar sem umfjöllunarefnið tengist gigtarsjúkdómum og lífi fólks með gigt.

Lesa meira