Fréttir og Tilkynningar

6. september var dregið í sumarhappdrættinu - 8. september 2023

Dregið var í sumarhappdrætti Gigtarfélagsins 6. september. Vinningaskránna er að finna hér á síðunni undir Happdrætti. Flipi hér til hægri. Munið að vitja þarf vinninga innan árs frá dráttardegi. Gigtarfélagið þakkar öllum sem þátt tóku í happdrættinu. Stuðningurinn er ómetanlegur.

Lesa meira

Skrifstofan er lokuð í dag frá kl. 12:00 - 6. september 2023

Skrifstofa félagsins er lokuð frá kl. 12:00 í dag vegna veikinda.

Lesa meira

Skrifstofan er lokuð í dag - 4. september 2023

Skrifstofa félagsins er lokuð í dag eftir kl. 12:00. Vegna veikinda.

Lesa meira

Jógaleikfimi og karlaleikfimi - 29. ágúst 2023

Leikfimihópar á vegum Gigtarfélagsins hefja æfingar í byrjun september, í boði eru jógaleikfimi og karlaleikfimi.
Þjálfunin hentar fólki með gigt eða fólki sem er að byrja þjálfun eftir langt hlé eða veikindi og vill taka þátt í hæfilegri hreyfingu til að styrkja sig.

Lesa meira