NRR og EULAR
Gigtarfélag Íslands tekur þátt í starfsemi Norræna Gigtarráðsins (NRR - Nordisk Reumaråd) og Evrópusamtökum gigtarfélaga (EULAR - PARE) auk þess tekur félagið þátt í starfi Evrópsku lúpussamtakanna (Lupus-Europe) og er aðilli að Clinical trial ambassadors sem eru evrópsk samtök sem þjálfa upp fulltrúa sjúklingasamtaka til að geta leiðbeint fólki sem er að skoða möguleika á að taka þátt í klínískum rannsóknum.