Skrifstofa Gigtarfélagsins er lokuð í miðvikudaginn 31. ágúst

30. ágúst 2016

Skrifstofa Gigtarfélags Íslands er lokuð miðvikudaginn 31. ágúst vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur 1. september kl. 10:00.