Opnunartími um hátíðarnar

23. desember 2016

Gigtarfélag Íslands óskar öllum Gleðilegra jóla, góðs og farsæls komandi árs. Þökkum öllum fyrir velvild og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 23. desember og opnar aftur 3. janúar. Eins er iðjuþjálfun félagsins lokuð milli jóla og nýárs, opnar aftur 2. janúar. Sjúkraþjálfun félagsins verður opin flesta dagannamilli jóla og nýárs. Best er að hafa beint samband við sjúkraþjálfara.